Lakro

Verkin okkar

Þessi mynd sýnir hús í Smyrils og Haukahlíð.

Undir húsunum er 5.600 fermetra bílageymsla.
Mikil rykmyndun var á gólfinu og voru fletir sértaklega á aksturleiðum farnir að eyðast.
Gólfið hefur nú verið meðhöndlað með LAKRO til að koma í veg fyrir frekari eyðingu.
Verkið var pantað af Haukahlíð, bílageymsla og lóðarfélag.

Nokkrar byggingar þar sem LAKRO gólfefnið eða Harka Glans kerfið er notað

Bananar og Aðföng í sundahöfn

Lager hjá Byko

Byko í Hafnarfirði

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

HS Veitur í Hafnarfirði

Timburgeymsla Húsasmiðjunnar

Viðhaldsskýli Icelandair

Kvikmyndaverið í Gufunesi